Logo

Orlofshúsin okkar

Félagsmönnum Stjórnendafélags Suðurnesja stendur til boða að leigja orlofshús félagsins

Orlofshúsin okkar eru staðsett

Orlfosnefnd félagsins

Einar Már Jóhannesson, sími: 845-1838 , formaður

Sigurður R Magnússon, sími: 660-8167, meðstjórnandi

Ingvar Jón Óskarsson, sími: 896-1718, meðstjórnandi


Sumarúthlutun

Sumarleiga orlofshúsa er frá föstudegi, kl. 16:00 til föstudags, kl. 12:00, á tímabilinu 2. júní til 15. september 2023.

Verð fyrir hverja viku er kr. 34.000.

Umsóknarfrestur er frá 15. mars til 28. mars 2023



Sótt er um á Orlofsvefum Frímann og þarf að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum.

Farið er eftir punktum umsækjenda við úthlutun. 


Sækja um

Öldubyggð 5

Er í landi Svínavatns í Grímsnesi. Grunnflötur hússins er 91 fermetri. Í húsinu eru tvö hjónaherbergi og eitt
herbergi með kojum, svefnloft með tveimur stórum rúmum, stofa, eldhús, bað, auk útihúss. Svefnpláss er fyrir allt að 10 manns. Orlofahúsinu fylgir Sjónvarp Símans Premíum og frítt þráðlaust Internet.

Á staðnum er gasgrill, barnastóll, barnarúm, uppþvottavél, þvottavél, Snjall-sjónvarp, útvarp, borðbúnaður fyrir 10 manns, kaffivél, eldavél, ofn, örbylgjuofn, ísskápur og brauðrist. Á svefnlofti er einnig sófi og sjónvarp. Í útihúsi er geymsla fyrir grill og garðhúsgögn.


Auk þess er mjög góð verönd með garðhúsgögnum við húsið og heitur pottur.


Athugið!
Dvalargestir koma sjálfir með borðtuskur og viskustykki og sængurfatnað, en sængur fyrir 7 manns eru á staðnum. Óheimilt er að vera með hunda eða önnur gæludýr í húsinu.

Bóka Öldubyggð

Furulundur 13b

Íbúðin er á einni hæð og um 100 fermetrar. Í húsinu eru tvö hjónaherbergi og eitt herbergi með kojum, stofa, eldhús og bað. Svefnaðstaða er fyrir allt að 7 manns. Tvö bílastæði eru staðsett fyrir framan húsið.


Íbúðinni fylgir Sjónvarp Símans Premíum og frítt þráðlaust Internet. Á staðnum er gasgrill, barnastóll, barnarúm, uppþvottavél, þvottavél, Snjall-sjónvarp, útvarp, borðbúnaður fyrir 10 manns, kaffivél, eldavél, ofn, örbylgjuofn, ísskápur og brauðrist. Auk þess er mjög góð verönd með garðhúsgögnum við húsið.


Athugið!

Dvalargestir koma sjálfir með borðtuskur og viskustykki og sængurfatnað, en sængur fyrir 7 manns eru á staðnum. Óheimilt er að vera með hunda eða önnur gæludýr í húsinu.

Bóka Furulund

Álfasteinssund 20

Er í Hraunborgum í Grímsnesi. Aðalhúsið er um 65 fermetrar. Í húsinu eru tvö hjónaherbergi og eitt
herbergi með kojum, svefnloft með fjórum rúmum, stofa, eldhús, bað, auk útihúss. Svefnpláss er fyrir allt að 10 manns.

Orlofahúsinu fylgir Sjónvarp Símans Premíum og frítt þráðlaust Internet. Á staðnum er gasgrill, barnastóll, barnarúm, uppþvottavél, þvottavél, Snjall-sjónvarp, útvarp, borðbúnaður fyrir 10 manns, kaffivél, eldavél, ofn, örbylgjuofn, ísskápur og brauðrist. Auk þess er mjög góð verönd með garðhúsgögnum við húsið og heitur pottur. Útihúsið er um 11 fermetrar. Þar er baðherbergi með WC og sturtu. Þarna er góð bað-og búningsaðstaða þegar farið er í heita pottinn. Lítil innrétting með vaski og þvottavél er einnig til staðar.


Athugið!
Dvalargestir koma sjálfir með borðtuskur og viskustykki og sængurfatnað, en sængur
fyrir 10 manns eru á staðnum. Óheimilt er að vera með hunda eða önnur gæludýr í
húsinu.

Bóka Álfasteinssund

Sumarúthlutun orlofshúsa hefst þann 15.mars

:
:
:
Days
Hours
Minutes
Seconds
Countdown finished!
Share by: